Persónugerð plaköt

Hannaðu þitt eigið plakat! Við framleiðum bæði persónusniðin plaköt þar sem þú velur útlit plakatsins og aðrar fallegar teikningar í barnaherbergið.

Plakötin okkar

Alexander (1)

Fótbolta plakat

Þú velur búninginn, útlit barnsins, nafn og númer til að láta aftan á treyjuna.

Verð 3.990 kr

jóhanna3

Körfubolta plakat

Þú velur búninginn, útlit barnsins, nafn og númer til að láta aftan á treyjuna.

Verð 3.990 kr

björn2

Fæðingar plakat

Þú velur nafn, dagsetningu, tíma, hæð, þyngd og hvaða dýr er á plakatinu.

Verð 3.990 kr

sigriður

Fimleika plakat

Þú velur fimleika búninginn, útlit barnsins, nafn sem birtist efst á plakatinu.

Verð 3.990 kr

birgir olafur

Handbolta plakat

Þú velur búninginn, útlit barnsins, nafn og númer til að láta aftan á treyjuna.

Verð 3.990 kr

1

Birnir

Fallegar teikningar af birnum – fullkomnar í barnaherbergið.

Verð 3.990 kr

Dýr

Krúttlegar teikningar af öllum helstu dýrunum.

Verð 3.990 kr

Farartæki

Skemmtilegt plakat fyrir þau börn sem elska stóra bíla, gröfur og flugvélar.

Verð 3.990 kr

Risaeðlurnar

Falleg veggskreyting fyrir þau börn sem elska riseðlur!

Verð 3.990 kr

Dýrin í Afríku

Fyrir börnin sem elska dýr!

Verð 3.990 kr

Sótt eða sent

Við sendum á afhendingarstaði Dropp eða heim að dyrum. Einnig er hægt að sækja í Háskólaprent, Fálkagötu 2.

1-2 dagar í framleiðslu

Plakötin eru prentuð í Háskólaprent og eru þau yfirleitt tilbúin 1-2 virkum dögum eftir pöntun.

Umhverfisvottuð prentun

Plakötin okkar eru svansvottuð og fer framleiðslan öll fram á Íslandi.

Shopping Cart
Scroll to Top